Untitled-1

Welcome, Guest
Tómataplöntur, gúrkuplöntur, paprikuplöntur, chillíplöntur, jarðaberjaplöntur, kissuber, cayenne pipar, jalapeno ofl

TOPIC: Að Rækta Papriku Í Glugga

Að Rækta Papriku Í Glugga 16 May 2012 02:32 #1

 • Rúnar Björn
 • Rúnar Björn's Avatar
 • OFFLINE
 • Administrator
 • Posts: 242
 • Thank you received: 18
 • Karma: 7
Hér fyrir neðan er ein af paprikunum sem ég gaf í vetur. Hún var sett í 10 lítra pott og kókos og er vökvuð með ghe one part næringu ef ég man rétt. Paprikuplantan er ekki undir ræktunarljósi heldur aðeins suðlægum glugga.

IMG_3888.JPG


Ég taldi 15 paprikur eða tilvonandi paprikur og fullt af blómum enn að koma. (Fyrir þá sem vita það ekki þá vaxa paprikur út úr blómum paprikuplanta) Þessi planta á sennilega eftir að verða mikið meiri um sig og drekkja eigandanum í paprikum.
Ýtið á Like hægra megin efst á síðunni til þess að fá tilkynningar frá Plantan.is um áhugavert efni
Last Edit: 25 May 2012 23:38 by Rúnar Björn.
The administrator has disabled public write access.

Re: Að rækta Paprikiu Í Glugga 17 May 2012 01:00 #2

 • sverrir
 • sverrir's Avatar
ėg er með risa papriku plöntu taldi um 35 tilvonandi papriku eg skal taka mynd af henni
The administrator has disabled public write access.

Re: Að rækta Paprikiu Í Glugga 17 May 2012 01:05 #3

 • sverrir
 • sverrir's Avatar
ėg er ekki ad fatta hvernig madur setur myndní viðhengi
The administrator has disabled public write access.

Re: Að rækta Paprikiu Í Glugga 17 May 2012 10:45 #4

 • Rúnar Björn
 • Rúnar Björn's Avatar
 • OFFLINE
 • Administrator
 • Posts: 242
 • Thank you received: 18
 • Karma: 7
Ef þú vilt setja inn myndir þá þarftu að vera innskráður, þá kemur upp fullt af nýju dóti í "svara" gluggann
Ýtið á Like hægra megin efst á síðunni til þess að fá tilkynningar frá Plantan.is um áhugavert efni
The administrator has disabled public write access.

Re: Að rækta Paprikiu Í Glugga 21 May 2012 00:22 #5

paprika2.jpg


paprika2.jpg[attachment:2]C:\fakepath\paprika.jpg[/attachment]


Jæja ég er ekki viss um að þetta komi inn en allavega þá er þetta mynd af síðustu uppskeru, plantan er töluvert stærri núna og ég er að búast við þrefalt fleiri paprikum núna. Fyrst komu bara 2 paprikur síðan komu 8, núna býst ég við 25, held að paprikuplantan deyji eftir þá uppskeru, hún er orðinn ársgömul núna.
The administrator has disabled public write access.
The following user(s) said Thank You: Rúnar Björn, Björn
Time to create page: 0.570 seconds

Nýlegt á Spjallinu

19 Jan 2018 22:21
Microgreen Hæ, er einhver í microgreen og hvar er best að kaupa eða panta á netinu í bulk?
21 Apr 2015 02:26
Ræktað í kókos Lirfurnar eru aðalega skaðlegar fyrir nýspíraðar plöntur og græðlinga með lítið og viðkvæmt rótarkerfi. Þær geta étið rótarhár plantnanna en stórar plöntur ættu að þola þetta áreiti. Aðal vesenið með svarðmý að mínu mati er...
20 Apr 2015 22:32
Kókostrefjar vs steinullarkubbar Allavega í þessu tilviki þá virkaði kókosið mikið betur en það væri gaman að sjá fleiri tilraunir á þessu sviði. Það gæti verið að ég framkvæmi eitthvað slíkt þegar fram líða stundir, enda hef ég rosa gaman af tilraunum.
18 Apr 2015 17:48
Aðalbláber (Vaccinium myrtillus) í Bauhaus Í dag rakst ég á frekar smágerðar bláberjaplöntur í Bauhaus. plönturnar eru um 10-15 cm á hæð en geta náð 35 cm hæð samkvæmt miðanum. Tegundin (Vaccinium myrtillus) er sú sama og kallast Aðalbláber hérlendis. Ég geri þó ráð fyrir...
18 Mar 2015 02:26
Jarðarberja Græðlingar (Rætlingar?) Ég skrapp í Garðheima 12. mars og þar sá eg að þeir voru aftur komnir með þessar vörur á boðstólinn. Ég keypti mér tvo pakka afjarðarberjaaplöntum sem má sjá á meðfylgjandi myndum. Mér fannst Ostara plönturnar frekar veiklulegar og...
14 Apr 2014 12:57
Gróðurhús Við erum með gróðurhús í Borgarfirði, þar sem rennandi heitt vatn er undir moldinni, sem er ca 40-50 cm djúp. Moldin frís aldrei, en yfirborðið aðeins hraunast í mestu frostum. Húsið er 6 fm. og er bogabyggt með plasti. Við erum með...
26 Jan 2014 00:38
Upphaf nýs ræktunarárs Hvernig virkar ljósið?
25 Dec 2013 14:27
Plantan í snjallsímann þinn Nú er ég búinn að uppfæra síðuna þannig að hún er núna aðgengileg á snallsímum, endilega skoðið ykkur um og látið mig vita ef eitthvað er óeðlilegt eða kemur illa út. Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi...
15 Nov 2013 00:01
Glæsilegir þættir um vatnsræktun Hér eru ágætis þættir um vatnsrækt. Í þeim er farið yfir allskonar tæki, tól, aðferðir, tækni og fleira sem tengist ræktun á plöntun innandyra. 6 klukkutímar af efni, góða skemmtun :woohoo: Þáttur...
13 Oct 2013 00:33
Þurrkuð steinselja Ég setti niður nokkrar steinseljuplöntur í matjurtabeðið í sumar. Ég var búin að steingleyma þeim þangað til fyrir nokkrum dögum að ég ákvað að bjarga þeim inn áður en þær myndu skemmast í frostinu. Ég hefði átt að taka mynd af...
29 Sep 2013 17:58
Gúrkur undir LED Hér er áhugavert myndband sem sýnir gúrkur í vatnsrækt ræktaðar með LED lýsingu. http://www.youtube.com/watch?v=CoBde8tTxcw LED ljósið er að finna í linknum hér fyrir neðan. Þetta eru áhugaverð ljós sem koma vel út samkvæmt því...
27 Sep 2013 13:18
TomTato Planta sem framleiðir bæði tómata og kartöflur hefur verið kynnt í bretlandi. Plantan sem kallast "Tomtato" framleðir bæði kirsuberjatómata og kartöflur í senn.Fyrirtækið "Thompson & Morgan" sem selur plönturnar segir plöntunar ekki vera...
27 Sep 2013 12:41
Lóðrétt ræktun Hér kemur nýtt myndband frá sama verkefni í því er farið ágætlega yfir þetta. Gaman að sjá að þetta sé ennþá í gangi, lýtur út fyrir að þetta sé að ganga upp hjá...
25 Sep 2013 19:56
Kirsuberjatré Þá er haustið komið og uppskeran af kirstuberjatrénu komin. Myndin hér að neðan var tekin 25. ágúst en þá voru berin ekki alveg tilbúin en farin að litast. 2013-08-2518.20.17.jpg Hér er svo uppskeran sem ég týndi 16. september, þetta...
11 Sep 2013 20:42
Mjög sniðug vaxtarlýsing á tilboði Var að þvælast í innigörðum í dag og var á leiðinni út þegar ég rakst á verðið á skerminum hér fyrir neðan (12.600 kr.) Með honum fylgir einnig 125w flúrpera sem er 6400kelvin en það litróf hentar mjög vel fyrir kryddjurtir og annan...
10 Sep 2013 01:01
Ljós ofl Sæll og fyrirgefðu hvað ég er seinn með að svara en það er búið að vera mikið að gera undanfarið. Ég var samt með svarið nokkurn veginn tilbúið bara hafði ekki tíma til að setja það inn. Plöntur sem ég myndi mæla með að byrja...
24 Aug 2013 21:04
Lífrænar merkingar Eg var í Fjarðakaup í dag og sá þar flott úrval af lífrænum ávöxtum og grænmeti. Eg var mjög glaður að sjá það og var byrjaður að velja mér eitthvað af þessu þegar ég sá að það var engin vottun á umbúðum. Eg tók því nokkrar...
14 Aug 2013 14:59
Ótrúlegur Sóðarskapur! Ég var staddur niður í miðbæ eina nótt um daginn og mér var algjörlega misboðið þegar að ég sá hvernig fólkið er farið að ganga um landið okkar. Ég held ég segi ekkert meira en þetta og set bara inn myndband af því sem ég...
10 Aug 2013 17:32
Kartöflugrös skemmd Ég lenti í því að Kartöflugrösin urðu bláleit eða svört og slappleg í vikunni. Nú eru þau orðin alveg svört og greinilega dauð. Ég giska á að þetta séu frostskemmdir eða kuldaskemmdir eftir kuldakastið um síðustu helgi. Er ég einn...
04 Jul 2013 22:44
Blaðkálssalat Eg er að rækta plöntur í garðinum sem kallast blaðkál (hef einnig séð þetta kalla saltatkál og á ensku er þetta ýmist kallað Pak choy/Bok choy). Ég tók eftir því um daginn að þær voru byrjaðar að blómastra, ég smakkaði blómin og...
22 Jun 2013 22:47
Vantar ráðgjöf um lýsingu Ég væri til í að sjá mynd af þessu hjá þér Unnur Eva.
10 Jun 2013 17:30
Að útbúa beð með lagþekju Fólk er oft að velta því fyrir sér hvort ekki séu til auðveldari aðferðir við að útrýma gróðri undir trjám, runnum eða til þess hreinlega að búa til ný beð. Ég ákvað því að setja saman smá myndband þar sem ég fer aðeins yfir...
10 Jun 2013 02:23
Kjötætuplöntur Fór í Bauhaus um daginn og sá þar nokkrar tegundir af plöntum sem veiða sér skordýr til að afla sér næringar. Ég steingleymdi nú að athuga hvað þær heita en ég veit að þessi sem er í myndbandinu heitir Venus fly trap" Ég tók þetta...
07 Jun 2013 14:52
Matjurtagarðurinn minn Hér er matjurtagarðurinn sem ég byrjaði á í vor. Fyrsta sem ég gerði var að stinga upp garðinn og þaðsem kom upp úr notaði ég sem skjólveggi í kring. Á þessu svæði eru gæsir tíðir gestir svo ég setti band í kring og það hefur...
29 May 2013 15:57
Rétt mold? Já okey :D Þakka þér fyrir upplýsingarnar! Er akkúrat að fara að setja niður tómatfræ og paprikufræ.... Ætli þessi mold sé fín fyrir paprikuna líka? :)
26 May 2013 19:58
Kryddjurtir til sölu Því miður erum við hætt að selja núna en takk fyrir.
13 May 2013 00:14
Óþrif á basiliku Hvítflugan getur verið lúmskur andskoti, ég gæti vel trúað því að þær nái að lifa í hinum plöntunum hjá þér en bara rétt svo. svo þegar þú kemur með plöntu sem þær fíla þá blossa þær upp. En svo getur verið að þær komi inn...
11 May 2013 12:52
Blómapottar fást gefins Þeir eru því miður farnir
10 May 2013 09:36
Thai chilli. Ég ræktaði nokkrar plöntur af thai chilli í fyrrasumar og tókst það svona rosalega vel. Ég heyrði síðan að hægt væri að leyfa pottinum með rótinni og öllu að þorna alveg upp og geyma yfir veturinn, og svo að taka pottin næsta sumar og...
10 May 2013 09:32
Bílskúrinn. Afsakið gæðin á myndunum en þessar myndir voru teknar á myndavélasíma sem að þolir ekki alveg...